Varðstaða í neytendamálum

Auk kynningar sem stuðlar að aukinni neytendavernd í raun og tillagna um úrbætur sem auka neytendavernd að lögum eykur talsmaður neytenda virka neytendavernd með því að standa vörð um hagsmuni og réttindi neytenda. Sú varðstaða í þágu neytenda getur bæði birst í almennu eftirliti og samræmingu eða samhæfingu á reglum og eftirlitsúrræðum.